Picture 035Fyrsta Lífs-bingóið var haldið 3. nóvember 2011 á veitingastaðnum Rúbín við Öskjuhlíð. Um klukkutíma áður en bingóið hófst var komin röð út á götu og að lokum komust færri að en vildu. Mikil stemning skapaðist og margir heppnir bingóspilarar gengu út með fangið fullt af stórglæsilegum vinningum. Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir stýrði bingóinu.

 

 

 

 

 

Dommi í BingoLíf endurtók leikinn frá fyrra ári og hélt bingó 5. júní 2013 á Grand Hóteli. Búist var við miklum fjölda fólks og stuðningsmenn Lífs létu sig ekki vanta. Salurinn var fullur af fólki og

vinningarnir skiptu tugum. Útvarps- og söng- og leikkonan Heiða Ólafsdóttir stýrði bingóinu.