Minningarkort

Hér eru minningakort Lífs sem hægt er að senda aðstandendum til minningar um  látna ástvini.

Minningarkort nr 1 er mynd sem Gísli Kr. Björnsson gaf í minningu eiginkonu sinnar Hönnu Lilju Valsdóttur sem lést árið 2011, þá þunguð af tvíburum þeirra hjóna. Annar tvíburinn lést einnig. Myndin er eftir Hönnu Lilju.

Minningarkort nr 2  er mynd sem listamaðurinn Eggert Pétursson gaf félaginu.