Lífsfélagar eru þeir aðilar sem greiða fasta mánaðarlega greiðslu sem skuldfærist af bankareikningi eða greiðslukorti.

Við erun í góðu sambandi við Lífsfélaga og sendum þeim fréttarbréf endrum og eins til að láta vita af verkefnum félagsins og í hvað peningurinn fer.

Við erum líka með styrktar númer sem er 908-1515 skuldfærast þá 1.500 kr af símreikningi viðkomandi númers.

Við að sjálfsögðu tökum fegins hendi á móti frjálsum fjárframlögum inn á reikningsnúmer: 515-26-1660, kennitala: 501209-1040

Viljir þú gerast Lífsfélagi vinsamlegast fylltu út þetta form og við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er.

Takk fyrir stuðninginn.
Stjórn Lífs

Gerast LÍFS félagi