15384391 1408941025797438 2802425185325852703 O

Aðalfundur Líf fór fram í lok síðasta mánaðar. Á fundinum var farið yfir árið 2016 og ársreikningar lagðir fram ásamt skýrslu stjórnar.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Stjórn Lífs þakkar Lífsfélögum fyrir flott ár. Við ætlum að halda áfram á sömu braut og bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.  Með Lífsfélögum er hægt að gera ótrúlegustu hluti.