Vantar þig styrktarfélag til að hlaupa fyrir í Reykjavíkurmaraþoninu?
Líf er styrktarfélag kvennadeildarinnar og sér um að bæta aðbúnað fyrir konur og þeirra fjölskyldur. Gott málefni 😊

cropped-hlaupum.jpg

Hlaupum fyrir LÍF !

Kæru hlauparar við munum taka vel á móti ykkur við 5 km línuna. Vinsamlegast setjið ykkur í samband við Þórunni framkvæmdastjóra félagsins með því að senda póst á lif@gefdulif.is

SAFNANIR

LÍf hefur staðið fyrir fjölmörgum söfnunum fyrir Kvennadeild Landspítalans. Hafir þú hugmynd að góðri fjáröflunarleið fyrir félagið að þá erum við alltaf opin fyrir hugmyndum, sendu okkur línu á lif@gefdulif.is

LÍFS BOLUR 2 FYRIR 1

Hér getur þú eignast LÍFS bolinn. Yfir 65 milljónir söfnuðust í landssöfnuninni GEFÐU LÍF til styrktar Kvennadeild Landspítalans sem fram fór í beinni útsendingu á Stöð 2 föstudagskvöld 4. mars. 2011.

MINNINGARKORT

Listamaðurinn Eggert Pétursson gaf okkur leyfi til að nota nokkrar vel valdar myndir af málverkum sínum framan á tækifæris og minningarkort til styrktar félaginu. Nú er möguleiki á að versla þessi kort hér beint af vefnum.

GEFÐU LÍF

Ef þú vilt leggja okkur lið og styrkja félagið þá getur þú gert það með því að senda okkur pósta á lif@gefdulif.is eða styrkt okkur beint hér af síðunni.

Nýlegar fréttir frá okkur

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá okkur.

Vegleg Gjöf í Byrjun árs

Vegleg gjöf í byrjun árs

Líf styrktarfélag fékk veglega gjöf í byrjun árs, þar sem…

Aðalfundur Líf Styrktarfélags

Aðalfundur Líf styrktarfélags

  Aðalfundur félagsins þriðjudaginn 8. mars. kl 18:00.  Verður haldinn í…

Tækifæriskort Til Styrktar Líf Styrktarfélags

Tækifæriskort til styrktar Líf styrktarfélags

Listamaðurinn Eggert Pétursson gaf okkur leyfi til að nota nokkrar…

Stærsta Verkefni Lífs á árinu.

Stærsta verkefni Lífs á árinu.

Ný móttaka kvennadeildar from Landspítali on Vimeo.

LÍF STYRKTARFÉLAG

Líf heitir á landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra.

Líf heitir á landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra. Þjóðin hefur oft og tíðum sýnt samtakamátt sinn í þjóðþrifaverkum – þannig var kvennadeildin byggð á sínum tíma.

Nú tökum við höndum saman á ný og reisum öfluga miðstöð fæðinga og kvenlækninga. Setjum markið hátt og nútímavæðum eina mikilvægustu þjónustu landsmanna. Við skorum á alla landsmenn, því það geta allir gefið LÍF.

Opnun móttöku kvennadeildar